„Verðmætt að skrá sögu hundanna í samfélaginu okkar“
Guðný María Waage hefur náð þeim merkilegum áfanga í sjálfboðastarfi sínu fyrir Félag hundaeigenda á Húsavík, að birta í gær hundaviðtal númer 50 á síðu félagsins. Guðný er formaður félagsins, en starfar jafnframt sem dýraeftirlitsmaður Norðurþings og vörustjóri hjá Pósturinn á Húsavík. Húsavík.com heyrði í Guðnýju við þessi tímamót. …
