„Fjölskylda háhyrninga var besta jólagjöfin“
Hvalaskoðunarfyrirtækið Friends of Moby Dick hóf siglingar á Skjálfanda sumarið 2023, en rætur útgerðarinnar má rekja allt til ársins 1994 þegar Arnar Sigurðsson hóf að sigla með ferðafólk um flóann. Fyrirtækið hefur nú í vetur briddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða hvalaskoðunarferðir yfir hávetrartímann og markar það ákveðin …
