Íbúar á Hvammi með handverksmarkað alla virka daga

Íbúar á Hvammi, dvalarheimili aldraðra, bjóða nú Húsvíkingum og nærsveitungum á notalegan og einstakan handverksmarkað sem er opinn alla virka daga klukkan 10–12 og 13–15 fram að jólum. Þar má finna fjölbreytt og vandað handverk sem íbúar hafa unnið af alúð og samviskusemi allt árið – og kjallarinn á …