Jólahefðir: „Fortíðin má ekki vera akkeri heldur jarðvegur sem nærir framtíðina“

Yfir hátíðirnar ætlar Húsavík.com að fá að fræðast um uppáhalds jólasiði og hefðir nokkurra bæjarbúa, og þær minningar sem ylja frá jólum liðinna ára. Hjálmar Bogi Hafliðason forseti sveitarstjórnar Norðurþings ríður á vaðið en hann er eins og flestir vita mikið jólabarn. „Allt frá því að við pabbi settum …