Viðburðadagatal Markþings: „Sérstaklega mikilvægt nú þegar Skráin er hætt að koma út“

Á nýrri vefsíðu Markþings, samtaka aðila í verslun og ferðaþjónustu er að finna viðburðadagatal þar sem einstaklingar, félög og fyrirtæki geta skráð viðburði sína. Þar eru nú auglýstir fjölmargir viðburðir sem eru á döfinni á Húasvík næstu vikur, þorrablót, menningarspjall, fundur hjá Leikfélagi Húsavíkur o.fl. „Þetta fer fínt af …

Metsala Húsavíkurgjafabréfa fyrir þessi jól

Met var slegið í dag þegar sala Húsavíkurgjafabréfa náði 18,5 milljónum króna fyrir þessi jól. Húsavíkurgjafabréfin eru gefin út af Markþing, samtökum aðila í verslun og ferðaþjónustu, í samstarfi við Sparisjóður Þingeyinga. Blaðamaður Húsavík.com leit við í Sparisjóðnum síðdegis á Þorláksmessu þar sem Gunnhildur Gunnsteinsdóttir var í óða önn …

Markþing sameinar krafta verslunar og ferðaþjónustu í kynningu svæðisins

Á aðalfundi í vor var samþykkt að breyta nafni Húsavíkurstofu í Markþing, nafni sem á sér raunar langa sögu og tengist upprunalegum tilgangi félagsins. Nafnabreytingin endurspeglar áherslur stjórnar um sameiginlega markaðssetningu fyrirtækja og öflugt samstarf í Þingeyjarsýslum. Saga Markþings nær aftur til ársins 1984, þegar aðilar í ferðaþjónustu stofnuðu …

Sirrý sigraði gjafaleik Markþings

Dregið var í gjafaleik Markþings á stjórnarfundi félagsins í morgun. Heiðar Hrafn Halldórsson, stjórnarmaður Markþings, segir leikinn hafa tekist vonum framar. „Þáttakan var frábær og voru samtals 176 einstaklingar í pottinum. Sala Húsavíkurgjafabréfa gengur vel og er mikilvæg til að efla verslun og þjónustu í heimabyggð. Leikurinn var gerður …