Markþing sameinar krafta verslunar og ferðaþjónustu í kynningu svæðisins

Á aðalfundi í vor var samþykkt að breyta nafni Húsavíkurstofu í Markþing, nafni sem á sér raunar langa sögu og tengist upprunalegum tilgangi félagsins. Nafnabreytingin endurspeglar áherslur stjórnar um sameiginlega markaðssetningu fyrirtækja og öflugt samstarf í Þingeyjarsýslum. Saga Markþings nær aftur til ársins 1984, þegar aðilar í ferðaþjónustu stofnuðu …

Sirrý sigraði gjafaleik Markþings

Dregið var í gjafaleik Markþings á stjórnarfundi félagsins í morgun. Heiðar Hrafn Halldórsson, stjórnarmaður Markþings, segir leikinn hafa tekist vonum framar. „Þáttakan var frábær og voru samtals 176 einstaklingar í pottinum. Sala Húsavíkurgjafabréfa gengur vel og er mikilvæg til að efla verslun og þjónustu í heimabyggð. Leikurinn var gerður …