Birgitta og Geir opna bakarí á Öskjureitnum

Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson sem reka verslunina Garðarshólma og gistingu í Öskjuhúsinu ásamt fjölskyldu sinni, vinna nú að því að standsetja nýtt bakarí á Öskjureitnum, í húsnæði þeirra hjóna sem áður hýsti Víkurraf og raftækjaverslunina verslunina Öryggi. Rúmt ár er frá því Heimabakarí lokaði hinu megin …