Niceair fer ekki á flug í febrúar

Ekkert verður af fyrirhuguðu flugi Niceair milli Akureyri og Kaupmannahafnar í febrúar, líkt og kynnt hafði verið á blaðamannafundi í desember. Flugfélagið hafði boðað tvo flugdaga, en farþegum sem höfðu bókað flug utan 19. febrúar og heimferð 22. febrúar var tilkynnt í dag með tölvupósti að flugið hefði verið …