Þriðjungs lækkun á eldsneyti á Húsavík á miðnætti
Eldsneytisverð lækkaði verulega á bensínstöðvum N1, Olís og Orkunnar á Húsavík á miðnætti, samhliða gildistöku nýrra laga um kílómetragjald og niðurfellingu eldsneytis- og vörugjalda. Lækkunin er á bilinu um 26 til 31 prósent og er að mestu sambærileg við þá þróun sem orðið hefur annarsstaðar á landinu. Hjá N1 …
