30 ára afmæli Rokklands á RÚV í kvöld
Skagamaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson, betur þekktur sem Rokklandskóngurinn Óli Palli, hélt upp á 30 ára afmæli útvarpsþáttarins Rokklands með stórtónleikum í Hofi á Akureyri í nóvember. Húsvíska framleiðslufyrirtækið Castor Media sá um upptöku tónleikanna sem verða sýndir á RÚV í kvöld. Við slógum á þráðinn til Óla Palla og …
