Óljóst hver standa að baki dularfullri Facebook síðu Kaupfélags Þingeyinga
Undanfarin 15 ár hefur Facebook-síða sem haldið er úti í nafni Kaupfélags Þingeyinga reglulega skotið upp kollinum, en umræða um hver standi að baki hefur verið hávær í samfélaginu á Húsavík síðustu daga. Á síðunni hefur birst efni sem sett er fram í nútíð, líkt og Kaupfélagið væri enn …
