Þetta þarft þú að vita um nýja kílómetragjaldið
Ný lög um kílómetragjald taka gildi nú um áramótin og fela í sér breytingar á því hvernig ökutæki eru gjaldskyld hér á landi. Samkvæmt lögunum ber eigendum eða skráðum umráðamönnum ökutækja að greiða gjald fyrir hvern ekinn kílómetra, óháð því hvort ökutæki er knúið bensíni, dísilolíu, rafmagni eða öðrum …
