Metsala Húsavíkurgjafabréfa fyrir þessi jól

Met var slegið í dag þegar sala Húsavíkurgjafabréfa náði 18,5 milljónum króna fyrir þessi jól. Húsavíkurgjafabréfin eru gefin út af Markþing, samtökum aðila í verslun og ferðaþjónustu, í samstarfi við Sparisjóður Þingeyinga. Blaðamaður Húsavík.com leit við í Sparisjóðnum síðdegis á Þorláksmessu þar sem Gunnhildur Gunnsteinsdóttir var í óða önn …