Fögnuðu 50 ára afmæli með hópferð til Húsavíkur
Stór hópur Ungverja er staddur á Húsavík þessa dagana en þau eru hér til að fagna 50 ára afmæli einnar úr hópnum, hennar Enikő, sem hafði lengi dreymt um að heimsækja Ísland. „Við buðum Enikő í þessa ferð til að gleðja hana á stóra afmælinu. Við erum 17 saman …
