Stjórn Framsóknarfélags Þingeyinga falið að skipa uppstillingarnefnd

Framsóknarfélag Þingeyinga samþykkti á félagsfundi í gær að stillt verði upp á framboðslista B-lista vegna sveitarstjórnarkosninganna í Norðurþingi sem fara fram þann 16. maí. Þá var stjórn falið að skipa uppstillingarnefnd. „Það er mikill kraftur í starfi félagsins sem býður félagsfólki og íbúum öllum til samtals í hverri viku …

Kristján Örn og Harðarbörn kaupa Gamla Bauk af Norðursiglingu

Nýr kafli er hafinn í sögu veitingastaðarins Gamla Bauks á Húsavík, en þau Kristján Örn Sævarsson, Þórunn Harðardóttir, Heimir Harðarson og Hildur Harðardóttir hafa ásamt mökum keypt allan húsakost Bauksins af Norðursiglingu. Húsavík.com ræddi við Kristján Örn þar sem hann var á fleygiferð við undirbúning Þorrablótsins, sem fer fram …

Félagsfundur Samfylkingar samþykkir að fara í uppstillingu

Samfylkingarfólk í Norðurþingi fundaði um framboðsmál sín á Húsavík í gær og þar var samþykkt einróma tillaga stjórnar flokksfélagsins um að viðhöfð verði uppstilling sem aðferð við val á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðurþingi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í maí. Í tilkynningu sem Húsavík.com barst frá stjórn flokksins í Norðurþingi að fundi …

Fjöldi fyrirtækja frá Húsavík á Mannamótum í Kópavogi

Fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki og einstaklingar frá Húsavík taka þátt í Mannamótum sem fara fram í Kórnum í Kópavogi nú í dag. Meðal þátttakenda frá Húsavík eru Friends of Moby Dick, Gentle Giants, GeoSea, Hvalasafnið og Norðursigling. Mannamót eru árlegur viðburður Markaðsstofa landshlutanna, en þær eru sjö talsins: á Vesturlandi, Vestfjörðum, …

Stærsta framkvæmd sveitarfélagsins í áratugi

Norðurþing vinnur nú að uppbyggingu húsnæðis undir frístund og félagsmiðstöð á Húsavík. Um er að ræða stærstu einstöku framkvæmd sveitarfélagsins í tugi ára en heildarkostnaður er áætlaður um 750-800 milljónir króna. Húsið er reist sem viðbygging við Borgarhólsskóla, alls um 900 fermetrar á tveimur hæðum. Trésmiðjan Rein er aðalverktaki …

Frárennsli frá sláturhúsinu nýtt í stað þess að renna ómeðhöndlað til sjávar

Orkuveita Húsavíkur vinnur nú að tilraunaverkefni sem miðar að bættri meðhöndlun frárennslis frá sláturhúsi Kjarnafæðis Norðlenska á Húsavík. Verkefnið er hluti af LIFE Icewater verkefninu sem er stutt af Evrópusambandinu og er unnið í samstarfi við EIM og fleiri aðila á svæðinu. „Verkefnið er hluti af LIFE Icewater sem …

„Við erum afar stolt af Grenjaðarstað og Sauðaneshúsi í nýrri þáttaröð RÚV“

Menningarmiðstöð Þingeyinga tekur þátt í framleiðslu RÚV á nýrri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um valdar byggingar úr Húsasafni Þjóðminjasafnsins. Það er hinn ástsæli dagskrárgerðarmaður Egill Helgason sem stýrir þáttunum og annast framleiðslu ásamt Jón Víði Haukssyni kvikmyndatökumanni og eru þættirnir unnir af RÚV í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands Egill Helgason …