Inga Björg Brynjúlfsdóttir: 15 ára á leið á Evrópumót
Inga Björg Brynjúlfsdóttir blakkona úr Völsungi er aðeins 15 ára, en er þegar orðin ein af þeim ungu íþróttamönnum hérlendis sem horft er til með mikilli eftirvæntingu. Hún hefur á stuttum tíma fetað sig frá fyrstu æfingum yfir í lykilhlutverk í U-18 landsliði Íslands og í sumar bíður hennar …
