Geimferðir, heimskaut, eldfjöll og kvikmyndir á Húsavík

Landkönnunarhátíðin var haldin á Húsavík í ellefta sinn dagana 11.–16. nóvember. Á dagskrá voru fjölbreyttar kvikmyndasýningar, fræðsluerindi og vettvangsferðir þar sem fjallað var um landkönnun, vísindi og náttúru. Sýndar voru 22 kvikmyndir frá 17 löndum og tóku þátttakendur víðsvegar að úr heiminum þátt í hátíðinni. Formleg opnun hátíðarinnar fór …

Norðurþing og Bakkavík undirrita viljayfirlýsingu um landeldisstöð

Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um lóð undir mögulega landeldisstöð á iðnaðarsvæðinu á Bakka, norðan Húsavíkur. Fyrirtækið sér mikil tækifæri í sjálfbærri auðlindanýtingu og nýjum störfum í Norðurþingi og hyggst kanna ítarlega fýsileika þess að reisa og reka laxeldisstöð á svæðinu, að því er …

Kynna sterka framtíðarsýn fyrir Bakka

Fjölmennt var á Fosshóteli Húsavík í dag þar sem Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa stóðu fyrir opinni ráðstefnu undir heitinu „Framtíðin á Bakka – Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri.“ Um 250 gestir mættu, bæði heimamenn og fulltrúar stjórnvalda og atvinnulífs, og ríkti þar óvenju jákvæð stemning um framtíð svæðisins. Fundinum …

Lítil skref til læsis hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í vikunni. Verkefnið Lítil skref á leið til læsis hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni varðandi málörvun og læsi. Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarhólsskóla, leikskólans Grænuvalla, Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri og Natöschu Damen sjúkraþjálfara. Beinist verkefnið að auknu samráði kennara á milli skólastiga, öflugi …

“Small Steps Toward Literacy” Wins Icelandic Education Award

The project Lítil skref á leið til læsis (“Small Steps Toward Literacy”) received the Icelandic Education Award at Bessastaðir this week, honored as an outstanding development project in language stimulation and literacy. The initiative is a collaboration between Borgarhólsskóli, Grænuvellir Preschool, the School of Education Development Center at the …