Sirrý sigraði gjafaleik Markþings

Dregið var í gjafaleik Markþings á stjórnarfundi félagsins í morgun. Heiðar Hrafn Halldórsson, stjórnarmaður Markþings, segir leikinn hafa tekist vonum framar. „Þáttakan var frábær og voru samtals 176 einstaklingar í pottinum. Sala Húsavíkurgjafabréfa gengur vel og er mikilvæg til að efla verslun og þjónustu í heimabyggð. Leikurinn var gerður …

Hlöðufell og Candy Bar söfnuðu fyrir Hagsmunasamtök barna á Húsavík

Hagsmunasamtök barna á Húsavík hafa átt viðburðaríkt ár og staðið fyrir fjölbreyttum verkefnum sem stuðla að sköpun, samveru og vellíðan barna á Húsavík. Á meðal verkefna ársins var barnamenningarhátíðin „Framtíðin er okkar“, sem haldin var í september í samstarfi við STEM Húsavík. Hátíðin stóð yfir víða um bæinn og …

Styrkurinn er mikil viðurkenning á starfi nemenda við Tónkvíslina

Tónkvíslin, söngkeppni sem nemendur Framhaldsskólans á Laugum stand fyrir ár hvert, er ein metnaðarfyllsta söngkeppni framhaldsskólanema á landinu. Í vikunni hlaut keppnin styrk úr Menningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri á mánudag, þar sem framkvæmdastýrurnar, Reykdælingurinn Dagrún Inga Pétursdóttir og Breiðdælingurinn Ríkey Perla …

Stjórnvöld stíga skref til baka en skaðinn þegar orðinn fyrir næsta sumar

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur nú til að fyrirhugað innviðagjald á farþega skemmtiferðaskipa verði lækkað verulega frá upphaflegum tillögum og að hætt verði við að afnema tollfrelsi skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Breytingarnar koma fram í nefndaráliti meirihlutans við frumvarp fjármálaráðherra vegna fjárlaga næsta árs. Upphaflega átti gjaldið að nema …