Markþing sameinar krafta verslunar og ferðaþjónustu í kynningu svæðisins

Á aðalfundi í vor var samþykkt að breyta nafni Húsavíkurstofu í Markþing, nafni sem á sér raunar langa sögu og tengist upprunalegum tilgangi félagsins. Nafnabreytingin endurspeglar áherslur stjórnar um sameiginlega markaðssetningu fyrirtækja og öflugt samstarf í Þingeyjarsýslum. Saga Markþings nær aftur til ársins 1984, þegar aðilar í ferðaþjónustu stofnuðu …

Stærsta árið frá upphafi hvalaskoðunar á Húsavík

Fjöldi gesta í hvalaskoðunarferðir á þessu ári var sá mesti frá því byrjað var að bjóða upp á ferðir frá Húsavík fyrir þremur áratugum. Alls fóru um 140 þúsund manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík á árinu 2025, sem er um 24% aukning frá fyrra ári og veruleg aukning frá …