„Draumur að eyða þrítugs afmælinu á Húsavík“
Ryan Pritchard frá Bretlandi átti þann draum að fagna þrítugsafmæli sínu á Húsavík. Hann er nú á hringferð um Ísland með maka sínum og kom til Húsavíkur í gær. Heimsóknin var sú fyrsta til Húsavíkur, en staðurinn hafði lengi verið á óskalistanum og þrátt fyrir mikinn áhuga á Eurovision …
