Þingeyingurinn Tryggvi Snær í þriðja sæti í kjöri Íþróttamanns ársins 2025

Þingeyingurinn Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal hafnaði í þriðja sæti í kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Tryggvi hlaut  211 stig í kjörinu sem var tilkynnt við hátíðlega athöfn Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu í kvöld. Tryggvi átti afar gott ár en hann var besti …

Völsungur og GPG undirrita samstarfssamning til tveggja ára

Íþróttafélagið Völsungur og GPG hafa skrifað undir tveggja ára samstarfssamning sem felur í sér GPG verður aðal styrktaaðili félagsins og að knattspurnuvöllurinn og íþróttahöllin munu bera nafn GPG. Við undirritun samningsins fór framkvæmdastjóri Völsungs í heimsókn í höfuðstöðvar GPG á Húsavík þar sem Ágúst Gunnlaugsson rekstarstjóri GPG skrifaði undir …

Mikil gróska í pílukasti: Jóla- og nýársmót Völsungs á þriðjudag

Jóla- og nýársmót Píludeild Völsungs fer fram næsta þriðjudag, 30. desember. Um er að ræða liðakeppni þar sem tveir eru saman í liði og spilað verður 501. Veitt verða verðlaun fyrir A-úrslit ásamt forsetabikar og veglegum aukavinningum, auk glæsilegra verðlauna í boði Norðlenska. Mótsgjald er 2.500 krónur á mann …

GH: „Þakklát fyrir það traust sem Norðurþing sýnir Golfklúbbi Húsavíkur“

Sveitarfélagið Norðurþing hefur endurnýjað samstarfssamning við Golfklúbb Húsavíkur til næstu þriggja ára. Samningurinn gildir til ársins 2028 og er liður í áframhaldandi stuðningi sveitarfélagsins við íþrótta- og tómstundastarf í Norðurþingi, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Það voru Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, og Benedikt Þór Jóhannsson, rekstrarstjóri Golfklúbbs …

Patrick De Wilde nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Völsungi

Knattspyrnudeild Völsungs kynnti í kvöld nýjan þjálfara meistaraflokks karla á fjölmennum fundi með stuðningsfólki og fjölmiðlum á Gamla Bauk. Nýr maður í brúnni er Belginn Patrick De Wilde, reynslumikill knattspyrnuþjálfari sem hefur starfað víða um heim. Patrick De Wilde, fæddur 19. apríl 1964, hefur lifað og hrærst í knattspyrnuheiminum …