Þingeyingurinn Tryggvi Snær í þriðja sæti í kjöri Íþróttamanns ársins 2025
Þingeyingurinn Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal hafnaði í þriðja sæti í kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Tryggvi hlaut 211 stig í kjörinu sem var tilkynnt við hátíðlega athöfn Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu í kvöld. Tryggvi átti afar gott ár en hann var besti …
