„Yndisleg tilfinning að syngja í Húsavíkurkirkju“

Sópransöngkonan Heiðdís Hanna Sigurðardóttir flutti til Húsavíkur fyrir tæpum þremur árum, en á að baki langan feril í tónlist. Hún verður með notalega jólatónleika í kirkjunni á fimmtudagskvöld ásamt Attila Szebik á píanó og Önnu Gunnarsdóttur á þverflautu. Heiðdís steig sín fyrstu skref á óperusviðinu í hlutverki Zerlinu í …

„Íþróttir kenna manni að takast á við áskoranir og vinna sem hluti af heild“

Hafrún Olgeirsdóttir hefur verið áberandi í samfélaginu á Húsavík um árabil, bæði sem öflug íþróttakona og síðan á vettvangi sveitarstjórnarmála. Hún kom inn sveitarstjórn Norðurþings árið 2019 og hefur síðan gegnt fjölda trúnaðarstarfa, þar á meðal sem formaður byggðaráðs og varaforseti sveitarstjórnar. Áður en hún sneri sér að stjórnmálum …