Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Inga Björg Brynjúlfsdóttir: 15 ára á leið á Evrópumót

Inga Björg Brynjúlfsdóttir blakkona úr Völsungi er aðeins 15 ára, en er þegar orðin ein af þeim ungu íþróttamönnum hérlendis sem horft er til með mikilli eftirvæntingu. Hún hefur á stuttum tíma fetað sig frá fyrstu æfingum yfir í lykilhlutverk í U-18 landsliði Íslands og í sumar bíður hennar …

Norðurland

Sjá allar

Hlíðarfjall opið á ný eftir óvenju hlýjan desembermánuð

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið opnað á ný eftir hlýindakafla í lok síðasta árs sem olli miklum snjóbráðnun. Akureyri.net greindi frá í vikunni að aðstæður hefðu nú batnað og opnað var aftur fyrir gesti. Sem stendur er aðeins neðra svæði fjallsins opið og ein stutt gönguskíðabraut í notkun. Aðstæður …

News in English

View All

Living in Húsavík: “I want people to be curious about their neighbours”

When Nicola van Kuilenburg moved to Húsavík a few years ago, it was not part of a long-held plan. Like many others, she first encountered the town through cinema,  through the film Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, that she watched repeatedly during the long months of …

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

Wiadomości po polsku

View All

„Rocky Horror” na scenie Leikfélag Húsavíkur tej zimy

Leikfélag Húsavíkur planuje ambitny sezon teatralny i zamierza wystawić tej zimy musical The Rocky Horror Picture Show. Przygotowania już się rozpoczęły, a zespół zaprasza wszystkich zainteresowanych udziałem w projekcie, zarówno na scenie, jak i za kulisami, na otwarte spotkanie informacyjne. Odbędzie się ono w Fiskifjörze w czwartek 15 stycznia …