Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Jólahefðir: „Fortíðin má ekki vera akkeri heldur jarðvegur sem nærir framtíðina“

Yfir hátíðirnar ætlar Húsavík.com að fá að fræðast um uppáhalds jólasiði og hefðir nokkurra bæjarbúa, og þær minningar sem ylja frá jólum liðinna ára. Hjálmar Bogi Hafliðason forseti sveitarstjórnar Norðurþings ríður á vaðið en hann er eins og flestir vita mikið jólabarn. „Allt frá því að við pabbi settum …

Jólakveðja frá Húsavík.com

Metsala Húsavíkurgjafabréfa fyrir þessi jól

Norðurland

Sjá allar

Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd

Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar hélt síðasta fund ársins fyrr í mánuðinum en auk fundarins fékk nefndarfólk kynningu frá Náttúruverndarstofnun um starfsemi sína á svæðinu og breytingarnar sem stofnunin hefur gengið í gegnum með sameiningu Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs. Á vef Þingeyjarsveitar kemur fram að nefndin hafi að fundi loknum stillti sér upp …

Kaldi selur Bjórböðin

Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

News in English

View All

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík

Wiadomości po polsku

View All

Jólasveinar z Dimmuborgir pomagają w doręczaniu poczty w Húsavíku

W okresie poprzedzającym Boże Narodzenie mogą wydarzyć się różne przygody. Jedna z nich miała miejsce niedawno w Húsavíku, gdy pracownicy Poczty otrzymali nieoczekiwane wsparcie z regionu Mývatnssveit. Przybyli tam bowiem bracia Hurðaskellir, Skyrgámur i Þvörusleikir, synowie Grýli i Leppalúðiego, którzy mieszkają w Dimmuborgir i od wielu lat wzbudzają duże …