Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Halldór Blöndal látinn: „Ákaflega hlý persóna og mikill vinur vina sinna“

Halldór Blöndal, fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og forseti Alþingis, er látinn. Með fráfalli hans kveður íslenskt samfélag einn áhrifamesta stjórnmálamann síðari áratuga. Halldór sat á Alþingi um áratugaskeið. Hann var landskjörinn þingmaður Norðurlands eystra á árunum 1979-1983, kjördæmakjörinn þingmaður Norðurlands eystra frá 1983 til 2003 og þingmaður Norðausturkjördæmis á árunum …

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Bein útsending: Blaðamannafundur Niceair

Völsungur hafði betur gegn Aftureldingu

Tvíhöfði hjá Blakdeild Völsungs á Laugum í dag

Jólasveinar og skessa kíkja í Samkomuhúsið í dag

Birgitta og Geir opna bakarí á Öskjureitnum

Hafrún segir skilið við stjórnmálin í bili

Sirrý sigraði gjafaleik Markþings

News from Húsavík

Sjá allar

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík

Space Chasers wins Best Film at Explorers Festival

Leadership Change Announced at PCC BakkiSilicon

Explorers Festival: Reawakening the deep forest

Road Closure for Speed Bump and Crosswalk Installation

From Australia to Húsavík: A Eurovision Dream Come True

Norðurþing declines to fund Police Drones

Economic Uncertainty Grows as PCC Bakki Remains Idle

Japanese Eurovision Fan Brings Passion to Húsavík