Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Móbergsvinnsla Heidelberg á Bakka geti minnkað kolefnisspor sementsframleiðslu

Sveitarfélagið Norðurþing og Heidelberg hafa undirritað viljayfirlýsingu um mögulega uppbyggingu á starfsemi Heidelberg á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur. Um er að ræða verkefni sem snýr að þurrkun og vinnslu móbergs, sem nýta á sem íblendiefni í sementsframleiðslu. Samkvæmt viljayfirlýsingunni mun Heidelberg nú kanna hvort fýsilegt sé að koma …

Norðurland

Sjá allar

Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli

Vegna seinkunar á flugi frá Manchester til Akureyrar í gær varð sá óvenjulegi viðburður að tvær vélar easyJet voru á Akureyrarflugvelli á sama tíma. Þetta kann þó að vera vísir að því sem koma skal, en áhugi á millilandaflugi til Akureyrar hefur aukist mjög undanfarið og raunar kom forsvarsmaður …

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Bein útsending: Blaðamannafundur Niceair

Sædís Heba skautakona ársins 2025

News in English

View All

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík