Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Húsavík.com leitar að íþróttafréttaritara

Fréttavefurinn Húsavík.com leitar nú að einstaklingi með brennandi áhuga á íþróttum til að ganga til liðs við ritstjórn miðilsins. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum íþróttafréttaritara sem vill taka þátt í að byggja upp öflugan samfélagsfjölmiðil með því að fjalla um það mikla og fjölbreytta íþróttastarf sem fer fram …

Norðurland

Sjá allar

„Við erum ólýsanlega stolt af stelpunni okkar“

Eygló Fanndal Sturludóttir var valin Íþróttamaður ársins 2025 í gær. Eygló er af Þingeyskum ættum en afi hennar og amma eru Sólveig Ólöf og Birkir Fanndal frá Sólgörðum í Mývatnssveit. Blaðamaður Húsavík.com hafði samband við Birki Fanndal í morgun í tilefni af kjörinu og sagði hann fjölskylduna gríðarlega stolta …

News in English

View All

One-Third Drop in Fuel Prices in Húsavík since Midnight

Fuel prices dropped sharply at N1, Olís, and Orkan petrol stations in Húsavík at midnight, coinciding with the entry into force of new legislation introducing a road usage (kilometer) charge and the abolition of fuel and excise taxes. The reduction ranges from approximately 26 to 31 percent and largely …

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík

Wiadomości po polsku

View All

Straż Pożarna Norðurþing opanowała pożar powyżej Skálabrekki

Slökkvilið Norðurþings opanowała pożar, który wybuchł powyżej Skálabrekki, w pobliżu koryta rzeki. „Udało nam się to opanować, na szczęście. Przez pewien czas sytuacja wyglądała bardzo poważnie” – powiedział przed chwilą w rozmowie z Húsavík.com komendant straży pożarnej Norðurþing, Henning Þór Aðalmundsson. „Ogień obejmował odcinek długości kilkuset metrów, a front …