Brunabangsinn Björnis sló í gegn á Húsavík
Brunabangsinn Björnis kom í heimsókn til Húsavíkur í dag til að minna börnin í bænum á mikilvægi eldvarna í aðdraganda jóla. Hann hitti eftirvæntingarfull börn á Jólatorginu við Garðarshólma þar sem Slökkvilið Norðurþings var einnig með bás með eldvarnarbúnaði. Það var mikill fjöldi barna og foreldra sem tók á …
