KA stúlkur höfðu betur gegn Völsungum

Lið KA hafði betur gegn Völsungum í Unbroken-deild kvenna í blaki, þegar liðin mættust í KA-heimilinu í gær. Heimakonur á Akureyri unnu öruggan sigur í þremur hrinum, 25:16, 25:18 og 25:20. Með sigrinum styrkti KA stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 31 stig, á meðan Völsungur situr í …

Kristey Marín og Heiðdís Edda skrifa undir við Blakdeild Völsungs

Jákvæðar fréttir berast frá Blakdeild Völsungs í upphafi árs en þær Kristey Marín Hallsdóttir og Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir hafa skrifað undir samninga við félagið og munu klára yfirstandandi tímabil með liðinu. Forráðamenn deildarinnar segjast afar spenntir fyrir komu þeirra og telja að báðar muni styrkja liðið verulega í þeirri …