Völsungur hafði betur gegn Aftureldingu

Kvennalið Völsungs hafði betur gegn Aftureldingu, en Völsungsstúlkur sigruðu örugglega 3-0. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu á Laugum nú síðdegis. Húsavík.com náði tali af Taylor Nicole Horsfall, þjálfara og fyrirliða Völsunga strax eftir leikin og hún var að vonum kampakát. Hægt er að horfa á viðtal við Taylor í …

Tvíhöfði hjá Blakdeild Völsungs á Laugum í dag

Blakdeild Völsungs vekur athygli á því að í dag verður sannkölluð blakveisla á Laugum í Reykjadal þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins leika þar heimaleiki. Lið Völsungs taka á móti liðum Aftureldingar og verða leikirnir spilaðir í íþróttahúsinu á Laugum. Kvennalið Völsungs hefur leik klukkan 14:00 og karlaliðið fylgir …