Tónasmiðjan: „Skein í gegn sú mikla reynsla sem er komin í hópinn“

Jólin þín og mín, jólatónlistarveisla Tónasmiðjunnar fór fram í Íþróttahöllinni á Húsavík í gær. Þar stigu á svið stór hljómsveit, kór, bakraddir, dansarar og fjölbreyttir einsöngvarar á öllum aldri. Meðal heiðursgesta voru Elísabet Ormslev, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir og Ívar Helgason, auk Sálubótar og dansara frá STEPS á Akureyri. Allur …