Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli
Vegna seinkunar á flugi frá Manchester til Akureyrar í gær varð sá óvenjulegi viðburður að tvær vélar easyJet voru á Akureyrarflugvelli á sama tíma. Þetta kann þó að vera vísir að því sem koma skal, en áhugi á millilandaflugi til Akureyrar hefur aukist mjög undanfarið og raunar kom forsvarsmaður …
