Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli

Vegna seinkunar á flugi frá Manchester til Akureyrar í gær varð sá óvenjulegi viðburður að tvær vélar easyJet voru á Akureyrarflugvelli á sama tíma. Þetta kann þó að vera vísir að því sem koma skal, en áhugi á millilandaflugi til Akureyrar hefur aukist mjög undanfarið og raunar kom forsvarsmaður …

Bein útsending: Blaðamannafundur Niceair

ISAVIA hefur boðað til blaðamannafundar fyrir hönd aðstandenda hins endureista flugfélags Nice Air í Flugsafninu á Akureyri í dag, þar sem þýski athafnamaðurinn Martin Michael mun kynna áætlanir félagsins um millilandaflug um Akureyrarflugvöll. Húsavík.com er á staðnum og mun senda út fundinn í beinu streymi klukkan 14.00.