„Mikilvægt að taka eftir og benda á það jákvæða í samfélagi okkar“
Í vel rúman áratug hefur Ingibjörg Sigurjónsdóttir á Laxamýri byrjað föstudaga á því að beina kastljósinu að því sem vel er gert í samfélaginu. Með svokölluðu föstudagshrósi á Facebook hefur hún vakið athygli á fólki, verkefnum og atvikum sem gefa tilefni til gleði og þakklætis. Það sem hófst sem …
