„Yndisleg tilfinning að syngja í Húsavíkurkirkju“

Sópransöngkonan Heiðdís Hanna Sigurðardóttir flutti til Húsavíkur fyrir tæpum þremur árum, en á að baki langan feril í tónlist. Hún verður með notalega jólatónleika í kirkjunni á fimmtudagskvöld ásamt Attila Szebik á píanó og Önnu Gunnarsdóttur á þverflautu. Heiðdís steig sín fyrstu skref á óperusviðinu í hlutverki Zerlinu í …