Ísland friðsælasta land heims átjánda árið í röð
Á meðan átök og ófriður einkenna alþjóðasamfélagið heldur Ísland áfram að tróna á toppi lista yfir friðsælustu ríki heims. Samkvæmt Global Peace Index 2025, sem unnin er af Institute for Economics & Peace, er Ísland í fyrsta sæti yfir friðsælustu lönd heims í átjánda skiptið í röð, eða allt …
