Mikil gróska í pílukasti: Jóla- og nýársmót Völsungs á þriðjudag
Jóla- og nýársmót Píludeild Völsungs fer fram næsta þriðjudag, 30. desember. Um er að ræða liðakeppni þar sem tveir eru saman í liði og spilað verður 501. Veitt verða verðlaun fyrir A-úrslit ásamt forsetabikar og veglegum aukavinningum, auk glæsilegra verðlauna í boði Norðlenska. Mótsgjald er 2.500 krónur á mann …
