Sædís Heba skautakona ársins 2025

Sædís Heba Guðmundsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar hefur verið útnefnd skautakona ársins 2025 af stjórn Skautasambands Íslands og Afreksnefnd ÍSS. Sædís Heba er 16 ára og æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Jönu Omelinová. Sædís hóf árið á keppni á European Youth Olympic Festival (EYOF) þar sem hún endaði í …