„Þingið sjaldan sameinast jafn skýrt um leiðréttingu á mistökum“
Alþingi hefur samþykkt breytingar á innviðagjaldi farþega skemmtiferðaskipa, en gjaldið hefur verið lækkað úr 2.500 krónum í 1.600 krónur á sólarhring. Breytingartillagan var samþykkt einróma því 57 þingmenn viðstaddir kusu með breytingunni en sex voru fjarverandi. „Sú staðreynd að meirihluti Alþingis sendir svona skýr skilaboð til útgerða skemmtiferðaskipa mun …
