Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd

Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar hélt síðasta fund ársins fyrr í mánuðinum en auk fundarins fékk nefndarfólk kynningu frá Náttúruverndarstofnun um starfsemi sína á svæðinu og breytingarnar sem stofnunin hefur gengið í gegnum með sameiningu Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs. Á vef Þingeyjarsveitar kemur fram að nefndin hafi að fundi loknum stillti sér upp …