Aðventan verður sannkölluð tónlistarveisla á Húsavík

Það verður mikið tónlistarlíf á Húsavík í aðdraganda jóla og má segja að aðventan verði sannkölluð tónlistarveisla í bænum, þar sem Húsvíkingar og gestir geta notið ólíkra jólatónleika og stórra sýninga fram að hátíðunum. Unnendur tónlistar ættu ekki að láta þessa tónleika fram hjá sér fara. Guðrún Árný og …