Bresk fjölskylda fyrsta ferðafólkið til Húsavíkur á nýju ári
Fyrsta ferðafólkið sem kom til Húsavík á nýju ári var bresk fjölskylda frá Derby, sem lenti á Íslandi með easyJet í beinu flugi til Akureyrar skömmu fyrir áramót. Fjölskyldan dvaldi á Akureyri í gærkvöldi og naut þar flugeldasýningar á gamlárskvöld og lagði svo snemma í morgun upp í bílferð …
