25 þúsund gestir: Mest lesnu fréttirnar á Húsavík.com í desember

Í desember heimsóttu rétt tæplega 25 þúsund gesti vefinn Húsavík.com og erum við í skýjunum með áhugann og undirtektirnar eftir að vefurinn fór að birta fréttir á íslensku. Vefsíðan Húsavík.com var upphaflega stofnuð af Friðriki Sigurðssyni árið 1998 og hafði þá að geyma ýmsar gagnlegar upplýsingar um samfélagið. Árið 2017 …

Jólasveinasmiðja Reykjahlíðarskóla hlaut styrk úr Sprotasjóði

Verkefnið Jólasveinasmiðjan sem leggur áherslu á sagnaarf í Mývatnssveit og sögu Jólasveinanna í Dimmuborgum hlaut 1,5 milljón króna styrk úr Sprotasjóði. Verkefnið kynnir nemendur Reykjahlíðarskóla fyrir kvikmyndatækni og stafrænni frásagnalist og undirbýr þau fyrir þátttöku í raunverulegri framleiðslu sem fer fram í Mývatnssveit árið 2026, en þá er stefnt …