„Almyrkvar eru stærsta sýning náttúrunnar“

Þann 12. ágúst 2026 upplifir Ísland almyrkva á sólu í fyrsta sinn síðan 1954. Slóð almyrkvans liggur yfir Vestfirði, Snæfellsnes, höfuðborgarsvæðið og Reykjanesskaga, en norðanlands verður sýningin einnig eftirminnileg, þó þar sé um deildarmyrkva að ræða. Á Húsavík verður mest 97.39% deildarmyrkvi og stendur hann yfir í 1 klukkustund, …