Vilja gera Húsavík að miðstöð nýsköpunar á landsbyggðunum
Í þessari viku er Húsavík miðpunktur norrænnar tækni nýsköpunar, en fulltrúar frá Fab Lab tæknismiðjum víðs vegar að úr Skandinavíu komu til Húsavíkur í gær til að taka þátt í Fab Lab Bootcamp sem hefst í dag og stendur alla vikuna. „Þetta eru um 30 þátttakendur frá Finnlandi, Svíþjóð, …
