GIGA‑42 sækir um 5 hektara lóð fyrir gervigreindarver á Bakka
Á síðasta fundi skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþing var tekið fyrir erindi frá GIGA‑42 þar sem félagið óskar eftir úthlutun 5 hektara lóðar á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Umsóknin er liður í fyrsta áfanga fyrirhugaðrar uppbyggingar gagnavers fyrir gervigreind, í samræmi við gildandi viljayfirlýsingu milli Norðurþings og GIGA-42. Í erindinu kemur …
