GH: „Þakklát fyrir það traust sem Norðurþing sýnir Golfklúbbi Húsavíkur“
Sveitarfélagið Norðurþing hefur endurnýjað samstarfssamning við Golfklúbb Húsavíkur til næstu þriggja ára. Samningurinn gildir til ársins 2028 og er liður í áframhaldandi stuðningi sveitarfélagsins við íþrótta- og tómstundastarf í Norðurþingi, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Það voru Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, og Benedikt Þór Jóhannsson, rekstrarstjóri Golfklúbbs …
