Patrick De Wilde nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Völsungi

Knattspyrnudeild Völsungs kynnti í kvöld nýjan þjálfara meistaraflokks karla á fjölmennum fundi með stuðningsfólki og fjölmiðlum á Gamla Bauk. Nýr maður í brúnni er Belginn Patrick De Wilde, reynslumikill knattspyrnuþjálfari sem hefur starfað víða um heim. Patrick De Wilde, fæddur 19. apríl 1964, hefur lifað og hrærst í knattspyrnuheiminum …