Völsungur hafði betur gegn Aftureldingu
Kvennalið Völsungs hafði betur gegn Aftureldingu, en Völsungsstúlkur sigruðu örugglega 3-0. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu á Laugum nú síðdegis. Húsavík.com náði tali af Taylor Nicole Horsfall, þjálfara og fyrirliða Völsunga strax eftir leikin og hún var að vonum kampakát. Hægt er að horfa á viðtal við Taylor í …
