Þingeyingurinn Tryggvi Snær í þriðja sæti í kjöri Íþróttamanns ársins 2025

Þingeyingurinn Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal hafnaði í þriðja sæti í kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Tryggvi hlaut  211 stig í kjörinu sem var tilkynnt við hátíðlega athöfn Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu í kvöld. Tryggvi átti afar gott ár en hann var besti …

Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd

Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar hélt síðasta fund ársins fyrr í mánuðinum en auk fundarins fékk nefndarfólk kynningu frá Náttúruverndarstofnun um starfsemi sína á svæðinu og breytingarnar sem stofnunin hefur gengið í gegnum með sameiningu Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs. Á vef Þingeyjarsveitar kemur fram að nefndin hafi að fundi loknum stillti sér upp …

Kaldi selur Bjórböðin

Einn eigenda brugghússins Kalda á Árskógssandi, segir söluna á Bjórböðunum marka ákveðin tímamót í rekstrinum. „Við erum sátt við þetta. Nú getum við einbeitt okkur betur að Kalda,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, einn eigenda Kalda í samtali við Morgunblaðið. Bjórböðin voru opnuð árið 2017 sem hluti af ferðaþjónustu tengdri …