50 ár frá Kópaskersskjálftanum: „Fannst þetta aldrei ætla að enda“
Þann 13. janúar 1976 klukkan 13:30 reið einn harðasti jarðskjálfti sem orðið hefur í byggð á Norðurlandi yfir Kópasker. Skjálftinn mældist 6,5 á richterkvarða og átti upptök sín um 12 kílómetra suðvestur af þorpinu. Á örfáum sekúndum breyttist daglegt líf íbúanna. Þótt manntjón yrði ekki í skjálftanum, urðu afleiðingarnar …
