Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Nemendur Borgarhólsskóla heimsóttu Þeistareykjarstöð

Á vef Borgarhólsskóla er sagt frá skemmtilegri heimsókn nemenda í 7. bekk í Þeistareykjarstöð nú í vikunni. „Viðfangsefni nemenda í náttúrugreinum um þessar mundir eru orka, orkugjafar og auðlindir. En Þeistareykjastöð var fyrsta jarðvarmavirkjunin sem Landsvirkjun reisti frá grunni. Heimsóknin er liður í verkefni Landsvirkjunar sem kallast Nám í …

Um land allt

Sjá allar

Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu í Fagradal

Lögreglan á Austurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Fagradal. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Óvissustigið tók gildi klukkan korter í níu í kvöld og eru vegfarendur hvattir til að sýna aðgát á svæðinu. Í svari lögreglunnar við fyrirspurn á Facebook-síðu hennar kemur fram að …

News in English

View All

The first woman to fly to the Moon trains near Húsavík

In February, Artemis II is scheduled to fly around the Moon, marking the first time in 54 years that a crewed spacecraft travels to lunar distance. Once again, the Þingeyjarsýslur region plays a key role in preparing the mission. Artemis II also marks a historic milestone in spaceflight, as …

Wiadomości po polsku

Zobacz wszystkie

Liczna grupa mieszkańców Húsavíku na meczu zaprzyjaźnionych reprezentacji Islandii i Polski

Islandzka męska reprezentacja w piłce ręcznej kontynuowała swoją zwycięską passę na mistrzostwach Europy, pokonując Polskę 31:23 w swoim drugim meczu turnieju rozegranym dziś wieczorem. Spotkanie odbyło się w Kristianstad w Szwecji, a atmosfera była znakomita, nie w ostatniej kolejności dzięki licznemu gronu kibiców z Húsavík na trybunach. Húsavík.com rozmawiał …

Sunnudagsviðtalið

Skoða fleiri viðtöl

Lampros í sundlauginni: Sagnamaður bak við miðasöluglerið

Það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég hitti Lampros Papadopoulos var hversu vel hann hlustar. Hann nálgast fólk af einlægum áhuga og leitar jafnan að sögunum sem búa undir yfirborðinu. Sú virðing sem hann sýnir öðrum er líka endurgoldin, enda hefur hann á skömmum tíma eignast marga vini …