Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

„Þingið sjaldan sameinast jafn skýrt um leiðréttingu á mistökum“

Alþingi hefur samþykkt breytingar á innviðagjaldi farþega skemmtiferðaskipa, en gjaldið hefur verið lækkað úr 2.500 krónum í 1.600 krónur á sólarhring. Breytingartillagan var samþykkt einróma því 57 þingmenn viðstaddir kusu með breytingunni en sex voru fjarverandi. „Sú staðreynd að meirihluti Alþingis sendir svona skýr skilaboð til útgerða skemmtiferðaskipa mun …

Norðurland

Sjá allar

Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd

Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar hélt síðasta fund ársins fyrr í mánuðinum en auk fundarins fékk nefndarfólk kynningu frá Náttúruverndarstofnun um starfsemi sína á svæðinu og breytingarnar sem stofnunin hefur gengið í gegnum með sameiningu Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs. Á vef Þingeyjarsveitar kemur fram að nefndin hafi að fundi loknum stillti sér upp …

Kaldi selur Bjórböðin

Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

News in English

View All

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík

Wiadomości po polsku

View All

Jólasveinar z Dimmuborgir pomagają w doręczaniu poczty w Húsavíku

W okresie poprzedzającym Boże Narodzenie mogą wydarzyć się różne przygody. Jedna z nich miała miejsce niedawno w Húsavíku, gdy pracownicy Poczty otrzymali nieoczekiwane wsparcie z regionu Mývatnssveit. Przybyli tam bowiem bracia Hurðaskellir, Skyrgámur i Þvörusleikir, synowie Grýli i Leppalúðiego, którzy mieszkają w Dimmuborgir i od wielu lat wzbudzają duże …