Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Óvissa um opnun skíðalyftu en aðstæður bættar við Reyðarárhnjúk

Snjóléttur vetur hefur sett strik í reikninginn á Skíðasvæðinu í Reyðarárhnjúk og er enn ekki nægur snjór kominn til að opna skíðalyftuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurþing, þar sem greint er frá stöðu mála nú þegar janúar er langt kominn. Þrátt fyrir að lyftan verði ekki opnuð …

Norðurland

Sjá allar

Nýr framtakssjóður með áherslu á landsbyggðina

Kaldbakur og KEA hafa gert samkomulag um stofnun nýs framtakssjóðs, Landvættir, sem verður starfræktur hjá AxUM Verðbréf. Sjóðurinn mun fjárfesta í innlendum nýsköpunar- og vaxtarfyrirtækjum, með sérstaka áherslu á starfsemi á landsbyggðinni. Í upphafi munu Kaldbakur og KEA eiga jafnan hlut í sjóðnum. Stefna Landvætta er langtímafjárfestingar, allt að …

News in English

View All

The first woman to fly to the Moon trains near Húsavík

In February, Artemis II is scheduled to fly around the Moon, marking the first time in 54 years that a crewed spacecraft travels to lunar distance. Once again, the Þingeyjarsýslur region plays a key role in preparing the mission. Artemis II also marks a historic milestone in spaceflight, as …

Wiadomości po polsku

View All

Liczna grupa mieszkańców Húsavíku na meczu zaprzyjaźnionych reprezentacji Islandii i Polski

Islandzka męska reprezentacja w piłce ręcznej kontynuowała swoją zwycięską passę na mistrzostwach Europy, pokonując Polskę 31:23 w swoim drugim meczu turnieju rozegranym dziś wieczorem. Spotkanie odbyło się w Kristianstad w Szwecji, a atmosfera była znakomita, nie w ostatniej kolejności dzięki licznemu gronu kibiców z Húsavík na trybunach. Húsavík.com rozmawiał …