Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Kraftmikil kosningaumfjöllun á Húsavík.com

Nú eru fjórir mánuðir til sveitarstjórnarkosninga í Norðurþingi og Húsavík.com mun hefja kosningaumfjöllun sína af krafti í næstu viku. Hvaða flokkar og listar munu bjóða fram í Norðurþingi? Þegar hefur verið leitað til allra framboða sem eru nú með fulltrúa í sveitarstjórn um upplýsingar um framboðsmál og uppstillingar lista. …

Norðurland

Sjá allar

Friðgeir Sigtryggsson og börn hans taka við rekstri Dalakofans

Friðgeir Sigtryggsson og börn hans Ingibjörg Arna og Ólafur Ísak taka í dag við rekstri veitingastaðarins og verslunarinnar Dalakofans á Laugum. N1 auglýsti í sumar eftir leigutaka til að annast reksturinn og segir Friðgeir að áhersla þeirra hafi verið á að fá heimafólk í reksturinn. „Maður er búinn að …

News in English

View All

Living in Húsavík: “I want people to be curious about their neighbours”

When Nicola van Kuilenburg moved to Húsavík a few years ago, it was not part of a long-held plan. Like many others, she first encountered the town through cinema,  through the film Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, that she watched repeatedly during the long months of …

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

Wiadomości po polsku

View All

Znaczący wpływ na funkcjonowanie przedszkola, rozważane są dwa rozwiązania

Znaczące zmiany zaszły w funkcjonowaniu przedszkola Grænuvellir w Húsavíku od listopada, po wykryciu pleśni w budynku socjalnym dla pracowników przy ulicy Iðavellir 8. W konsekwencji zaplecze pracownicze zostało tymczasowo przeniesione do sali przedszkolnej, co miało istotny wpływ na codzienną działalność placówki, w szczególności na wydarzenia oraz zajęcia wspólne w …