Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Grænuvellir: Víðtæk áhrif á leikskólastarf en tvær leiðir til skoðunar

Talsverðar breytingar hafa orðið á starfsemi leikskólans Grænuvalla á Húsavík frá því í nóvember, eftir að mygla greindist í starfsmannahúsi skólans við Iðavelli 8. Í kjölfarið var starfsmannaaðstaða flutt tímabundið inn í sal leikskólans, sem hefur haft veruleg áhrif á hefðbundið starf, sérstaklega á viðburði og sameiginlegt nám í …

Norðurland

Sjá allar

Friðgeir Sigtryggsson og börn hans taka við rekstri Dalakofans

Friðgeir Sigtryggsson og börn hans Ingibjörg Arna og Ólafur Ísak taka í dag við rekstri veitingastaðarins og verslunarinnar Dalakofans á Laugum. N1 auglýsti í sumar eftir leigutaka til að annast reksturinn og segir Friðgeir að áhersla þeirra hafi verið á að fá heimafólk í reksturinn. „Maður er búinn að …

News in English

View All

Living in Húsavík: “I want people to be curious about their neighbours”

When Nicola van Kuilenburg moved to Húsavík a few years ago, it was not part of a long-held plan. Like many others, she first encountered the town through cinema,  through the film Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, that she watched repeatedly during the long months of …

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

Wiadomości po polsku

View All

Straż Pożarna Norðurþing opanowała pożar powyżej Skálabrekki

Slökkvilið Norðurþings opanowała pożar, który wybuchł powyżej Skálabrekki, w pobliżu koryta rzeki. „Udało nam się to opanować, na szczęście. Przez pewien czas sytuacja wyglądała bardzo poważnie” – powiedział przed chwilą w rozmowie z Húsavík.com komendant straży pożarnej Norðurþing, Henning Þór Aðalmundsson. „Ogień obejmował odcinek długości kilkuset metrów, a front …