Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Húsvíkingurinn Patrekur Gunnlaugsson ráðinn yfirþjálfari Arena

Arena Gaming hefur, í samstarfi við rafíþróttadeildir Breiðabliks, HK, FH og Fylkis, ráðið Húsvíkinginn Patrek Gunnlaugsson í starf yfirþjálfara. Í samtali við Húsavík.com segir Patrekur tilfinninguna að taka við þessu starfi ótrúlega góða. „Ég hef lengi viljað stækka og bæta rafíþróttastarfið hér á Íslandi, og Arena er einfaldlega frábær …

Norðurland

Sjá allar

KA stúlkur höfðu betur gegn Völsungum

Lið KA hafði betur gegn Völsungum í Unbroken-deild kvenna í blaki, þegar liðin mættust í KA-heimilinu í gær. Heimakonur á Akureyri unnu öruggan sigur í þremur hrinum, 25:16, 25:18 og 25:20. Með sigrinum styrkti KA stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 31 stig, á meðan Völsungur situr í …

News in English

View All

Living in Húsavík: “I want people to be curious about their neighbours”

When Nicola van Kuilenburg moved to Húsavík a few years ago, it was not part of a long-held plan. Like many others, she first encountered the town through cinema,  through the film Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, that she watched repeatedly during the long months of …

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

Wiadomości po polsku

View All

Liczna grupa mieszkańców Húsavíku na meczu zaprzyjaźnionych reprezentacji Islandii i Polski

Islandzka męska reprezentacja w piłce ręcznej kontynuowała swoją zwycięską passę na mistrzostwach Europy, pokonując Polskę 31:23 w swoim drugim meczu turnieju rozegranym dziś wieczorem. Spotkanie odbyło się w Kristianstad w Szwecji, a atmosfera była znakomita, nie w ostatniej kolejności dzięki licznemu gronu kibiców z Húsavík na trybunach. Húsavík.com rozmawiał …