Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Slökkvilið Norðurþings hvetur fólk til að fara gætilega með flugelda

Eldurinn ofan bæjarins í kvöld kviknaði að öllum líkindum vegna flugelda. Annað atvik varð inni í bæ á Húsavík skömmu áður. Slökkvilið Norðurþings biður fólk að fara varlega með flugelda í kvöld vegna óvenjulegra aðstæðna þetta gamlárskvöld og sérstaklega varast notkun neyðarblysa. „Gott væri að fólk gæti geymt það …

Norðurland

Sjá allar

Notkun rauðra og grænna miða í Hríseyjarferjuna Sævar hætt um áramót

Frá áramótum verður dreifingu ferjumiða til íbúa með lögheimili í Hrísey hætt og rauðu og grænu miðarnir sem margir þekkja leggjast af. „Það er bæði dýrt að framleiða og óumhverfisvænt að hafa miða. Fyrir utan allt umstang að muna að ná í miða á bæjarskrifstofuna, týna þeim ekki og …

Jól bernsku minnar á Dalvík

Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd

Kaldi selur Bjórböðin

Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli

News in English

View All

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík

Wiadomości po polsku

View All

Jólasveinar z Dimmuborgir pomagają w doręczaniu poczty w Húsavíku

W okresie poprzedzającym Boże Narodzenie mogą wydarzyć się różne przygody. Jedna z nich miała miejsce niedawno w Húsavíku, gdy pracownicy Poczty otrzymali nieoczekiwane wsparcie z regionu Mývatnssveit. Przybyli tam bowiem bracia Hurðaskellir, Skyrgámur i Þvörusleikir, synowie Grýli i Leppalúðiego, którzy mieszkają w Dimmuborgir i od wielu lat wzbudzają duże …