Þreytt en glöð eftir viðburðaríka viku
Í dag lauk árlegu norrænu Fab Lab Bootcampi sem haldið var í Fab Lab Húsavík, með þátttöku um 30 fulltrúa frá Fab Lab smiðjum alls staðar að af Norðurlöndunum. Bootcampið sem var í fimm daga gekk einstaklega vel og ríkti mikil samheldni og kraftur í hópnum. Þátttakendur lögðu sig …
