Kraftmikil kosningaumfjöllun á Húsavík.com
Nú eru fjórir mánuðir til sveitarstjórnarkosninga í Norðurþingi og Húsavík.com mun hefja kosningaumfjöllun sína af krafti í næstu viku. Hvaða flokkar og listar munu bjóða fram í Norðurþingi? Þegar hefur verið leitað til allra framboða sem eru nú með fulltrúa í sveitarstjórn um upplýsingar um framboðsmál og uppstillingar lista. …
