Helguskúr og ábyrgðin: þegar ómöguleikinn er pólitísk ákvörðun
Þegar sveitarstjóri skrifar undir grein þar sem „kerfið“ er sett fram sem ástæða þess að ekkert sé hægt að gera, þá er eitthvað bogið við frásögnina. Sveitarfélagið er kerfið – og hefur vald til að breyta stefnu, forgangsröðun og jafnvel skipulagi þegar vilji er fyrir hendi. Helguskúr á ekki …
