FSH úr leik eftir harða viðureign við Flensborg
Lið Framhaldsskólans á Húsavík lét í lægra haldi fyrir liði Flensborgarskólans í Hafnafirði í fyrstu umferð Gettu betur í kvöld. Framhaldsskólinn á Húsavík leiddi með 6 stigum gegn 5 stigum Hafnfirðinga eftir hraðaspurningar. FHS fór einnig vel af stað í bjölluspurningum og höfðu þau gott tækifæri til að tryggja …
